top of page
Nú árið er liðið... Nýársmessa á Tjörn
Þann 4. janúar kl. 13.00 verður nýársguðsþjónusta í Tjarnarkirkju. Þar syngur Samkórinn okkar góði undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar og Þórey Dögg djákni þjónar. Hlý og góð samvera í upphafi nýs árs - hittumst heil!
oddurbjarni
2 days ago1 min read


Gleðilegt nýtt ár !
Við óskum sóknarbörnum Dalvíkurprestakalls og ástvinum þeirra allrar gæfu á árinu sem gengið er í garð. Megi það færa ykkur gróanda og gleði, umhyggju og ástúð - og styrkja ykkur á alla vegu. Hjartans þakkir fyrir samveru liðinna ára - hittumst heil í kirkjunum okkar fallegu. Guð blessi ykkur öll og varðveiti.
oddurbjarni
4 days ago1 min read


Helgihald um hátíðarnar í Dalvíkurprestakalli
21.de sember - hátíðarguðþjónusta í Miðgarðakirkju Aðfangadagur 12.00-14.00 Möðruvallaklausturskirkja opin og hægt að tendra á bænaljósum, þegar ástvina er vitjað. Tónlist ómar 17.00 - Aftansöngur í Dalvíkurkirkju Jóladagur 11.00 Hátíðarguðþjónusta í Möðruvallaklausturskirkju 11.00 Hátíðarguðþjónusta í Stærri-Árskógskirkju 14.00 Hátíðarguðþjónusta í Hríseyjarkirkju 26.desember kl. 11.00 hátíðarguðþjónusta á Dalbæ kl. 13.00 hátíðarguðþjónusta í Urðakirkju 28.desember k
oddurbjarni
Dec 17, 20251 min read


oddurbjarni
Dec 3, 20250 min read


Aðventuhátíð í Bægisárkirkju
Aðventuhátíð verður haldin sunnudagskvöldið 7. desember kl. 20.00 í Bægisárkirkju. Kórinn flytur okkur úrval fallegra jólalaga undir stjórn Sigrúnar Mögnu. Ræðumaður er enginn annar en Gunnar Rögnvaldsson og svo syngjum við saman jólasöngva og tendrum á Betlehemkertinu. Sr. Oddur Bjarni annast umsjón Gleðilega aðventu
oddurbjarni
Dec 3, 20251 min read


oddurbjarni
Nov 28, 20250 min read


oddurbjarni
Nov 28, 20250 min read


Aðventuhátíð í Möðruvallaklausturskirkju
Aðventuhátíð verður haldin fyrsta sunnudag í aðventu kl. 16.00 í Möðruvallaklausturskirkju. Þar mun ungir leikarar úr sveitinni flytja okkur helgileik á sinn hressandi hátt. Nemar úr tónlistarskólanum gleðja okkur með hljóðfæraleik og að sjálfsögðu kemur kórinn okkur í jólaskap með dásamlegum söng undir stjórn Sigrún Mögnu. Ræðumaður stundarinnar er Bergur Þór Ingólfsson leikhússtjóri. Kakó og kærleikssamfélag í Leikhúsinu að stund lokinni. Hittumst hress og kát Gleðilega a
oddurbjarni
Nov 26, 20251 min read


Aðventuhátíð í Hríseyjarkirkju
Laugardaginn 29. nóvember verður aðventuhátíð haldin í Hríseyjarkirkju kl. 16.00. Þar verður aldeilis æskan í forgrunni, því að eldri börnin flytja okkur helgileik og við syngjum með. Svo stíga leikskólabörnin á stokk og synga. Þórður stýrir almennum söng á sinn einstaka hátt og sr. Oddur Bjarni leiðir stundina. Að loknu góðu samfélagi, höldum við út í kirkjugarð og tendrum lýsingu á leiðum. Gleðilega aðventu !
oddurbjarni
Nov 26, 20251 min read


oddurbjarni
Nov 16, 20250 min read


Prjónamessa í Glæsibæjarkirkju
Á degi íslenskrar tungu hreiðrum við um okkur í notalegri Glæsibæjarkirkju með prjóna og hvaðeina, að kvöldi 16. nóv. Kirkjukórinn okkar dásamlegi syngur ljúfa kvöldsálma og söngva undir stjórn Sigrúnar Mögnu og sr. Oddur Bjarni þjónar. Og svo fáum við góðan gest - Jón Hjaltason sagnfræðingur á farsælan feril sem rithöfundur og hefur ritað fjölda bóka. Þeirra á meðal er "Markús : á flótta í 40 ár" hvar segir frá undraverðu lífshlaupi manns sem baslaði hálfa ævina í Eyjafirði,
oddurbjarni
Nov 13, 20251 min read


oddurbjarni
Oct 29, 20250 min read


HIMINN OG JÖRÐ
Sunnudaginn 19. október verður guðsþjónusta í Tjarnarkirkju kl. 13.00 sem ber yfirskriftina “Himinn og jörð”. Þórður Sigurðarson snillingur annast hljóðfæraleik og sr. Oddur Bjarni leiðir stundina - Lög Gunnars Þórðarsonar verða í öndvegi og svo verða ritningartextar og sálmar tengdir við hvert og eitt lag. Og að sjálfsögðu syngjum við saman og eigum dásamlegt samfélag - Því maður er jú manns gaman - Hittumst heil! Matteusarguðspjall: “Því að hvar sem tveir eða þrír eru
oddurbjarni
Oct 17, 20251 min read


Sunnudagaskóli og Davíðsmessur
Um helgina verður nóg við að vera. Sunnudagaskóli í Dalvíkurkirkju kl. 10.00 þar sem ungir sem aldnir bregða á leik í gleði - Kl. 13.00...
oddurbjarni
Oct 11, 20251 min read


oddurbjarni
Oct 7, 20250 min read


Guðsþjónustur í Stærri-Árskógskirkju og Dalvíkurkirkju
Guðsþjónustur verða haldnar í Stærri-Árskógskirkju kl. 11.00 og í Dalvíkurkirkju kl. 13.00 næstkomandi sunnudag, 5. október. Þórey Dögg...
oddurbjarni
Oct 3, 20251 min read


Helgin framundan - og eitthvað fyrir alla !
Sunnudagurinn hefst með sunnudagaskóla í Dalvíkurkirkju og þar verður heldur betur fjör. Sögur og söngvar og gleði og gaman! Góð...
oddurbjarni
Sep 26, 20251 min read
Og rólega förum við af stað ...
Þá er september genginn í garð og smám saman hefst rútínan - Á morgun - 3. september - er fyrsta bænastundin í Dalvíkurkirkju, er víst að...
oddurbjarni
Sep 2, 20251 min read


Þórey Dögg djákni hefur störf.
Í dag, 1. september hefur Þórey Dögg Jónsdóttir, djákni og Dalvíkingur að upplagi, störf sín hjá okkur í Dalvíkurprestakalli í fjarveru...
oddurbjarni
Sep 1, 20251 min read
Sumarmessa í Hánefsstaðareit
Þann 24. ágúst kl. 14.00 hittumst við í Hánefsstaðareit við hina árlegu sumarmessu. Spáin er dásamleg og fátt betra en að eiga slíka...
oddurbjarni
Aug 21, 20251 min read
bottom of page