Nú árið er liðið... Nýársmessa á Tjörn
- oddurbjarni
- 1 day ago
- 1 min read
Þann 4. janúar kl. 13.00 verður nýársguðsþjónusta í Tjarnarkirkju. Þar syngur Samkórinn okkar góði undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar og Þórey Dögg djákni þjónar.
Hlý og góð samvera í upphafi nýs árs - hittumst heil!