top of page

Dalvíkurprestakall
Helgihald og hátíðir


oddurbjarni
1 day ago0 min read


Prjónamessa í Glæsibæjarkirkju
Á degi íslenskrar tungu hreiðrum við um okkur í notalegri Glæsibæjarkirkju með prjóna og hvaðeina, að kvöldi 16. nóv. Kirkjukórinn okkar dásamlegi syngur ljúfa kvöldsálma og söngva undir stjórn Sigrúnar Mögnu og sr. Oddur Bjarni þjónar. Og svo fáum við góðan gest - Jón Hjaltason sagnfræðingur á farsælan feril sem rithöfundur og hefur ritað fjölda bóka. Þeirra á meðal er "Markús : á flótta í 40 ár" hvar segir frá undraverðu lífshlaupi manns sem baslaði hálfa ævina í Eyjafirði,
oddurbjarni
4 days ago1 min read


oddurbjarni
Oct 290 min read
bottom of page