top of page

Sumarmessa í Hánefsstaðareit

  • oddurbjarni
  • Aug 21, 2025
  • 1 min read

Þann 24. ágúst kl. 14.00 hittumst við í Hánefsstaðareit við hina árlegu sumarmessu.

Spáin er dásamleg og fátt betra en að eiga slíka stund, syngja saman sumarlög og sálma. Kórinn okkar leiðir sönginn, undir öruggri stjórn Þórðar organista. Sr. Oddur Bjarni þjónar og svo verður auðvitað smá hressing -

Svo er algerlega tilvalið að skella sér á markað á Völlum fyrir eða eftir messu Hittumst heil! :)

 
 
 

Recent Posts

See All
Nú árið er liðið... Nýársmessa á Tjörn

Þann 4. janúar kl. 13.00 verður nýársguðsþjónusta í Tjarnarkirkju. Þar syngur Samkórinn okkar góði undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar og Þórey Dögg djákni þjónar. Hlý og góð samvera í upphafi nýs árs

 
 
 

Comments


bottom of page