top of page

Guðsþjónustur í Stærri-Árskógskirkju og Dalvíkurkirkju

  • oddurbjarni
  • Oct 3
  • 1 min read
ree

Guðsþjónustur verða haldnar í Stærri-Árskógskirkju kl. 11.00 og í Dalvíkurkirkju kl. 13.00 næstkomandi sunnudag, 5. október. Þórey Dögg Jónsdóttir djákni leiðir stundirnar og Þórður Sigurðarson organisti stýrir Samkór Dalvíkurbyggðar. Ljúfar stundir á góðum degi. Öll velkomin!

 
 
 

Comments


bottom of page