top of page

Helgin framundan - og eitthvað fyrir alla !

  • oddurbjarni
  • Sep 26, 2025
  • 1 min read

Sunnudagurinn hefst með sunnudagaskóla í Dalvíkurkirkju og þar verður heldur betur fjör. Sögur og söngvar og gleði og gaman!

Góð fjölskyldusamvera fyrir alla :)


Sunnudagaskólinn hefst kl. 10.00 samkvæmt venju.






Kl. 14.00 er guðsþjónusta í Hríseyjarkirkju, en það er fjölskyldu- og vinamessa


Notaleg og skemmtileg stund sem að Þórey Dögg djákni og Þórður organisti leiða af sinni alkunnu snilld. Eitthvað sem enginn má missa af !


Stundin hefst kl. 14.00








Dagurinn endar svo með Rökkurró í Dalvíkurkirkju kl. 20.00 -

Hvílt verður í ljúfum tónum og tali. Látinna ástvina minnst og bænaljós tendruð.


Þórey Dögg djákni og Þórður organisti annast umsjón

 
 
 

Recent Posts

See All
Nú árið er liðið... Nýársmessa á Tjörn

Þann 4. janúar kl. 13.00 verður nýársguðsþjónusta í Tjarnarkirkju. Þar syngur Samkórinn okkar góði undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar og Þórey Dögg djákni þjónar. Hlý og góð samvera í upphafi nýs árs

 
 
 

Comments


bottom of page