top of page

Helgin framundan -
Það verður aldeilis líf og fjör um helgina ! Fjölskylduföndur og kirkjukúnstir í Dalvíkurkirkju kl. 11.00 á sunnudaginn, en þar...
oddurbjarni
Feb 8, 20241 min read
16 views
0 comments

oddurbjarni
Jan 25, 20240 min read
10 views
0 comments


Í upphafi skapaði Guð himinn og jörð...
Sunnudagskvöldið 20. janúar kl. 20.00 verður guðþjónusta í Dalvíkurkirkju þar sem sungnir verða sálmar og lög um náttúruna og Guðs góðu...
oddurbjarni
Jan 17, 20241 min read
32 views
0 comments
Og allt lifnar við ...
Hægt og sígandi fer safnaðarstarf af stað, eftir jólahald og hátíðarstundir. Hádegisbæn í Dalvíkurkirkju hefur að nýju göngu sína í dag...
oddurbjarni
Jan 10, 20241 min read
4 views
0 comments


Vel heppnuð nýársmessa
Sem endranær var hún góð, guðþjónustan í Vallakirkju, þar sem liðið ár var kvatt og nýju ári heilsað með sálmasöng og ritningartextum. ...
oddurbjarni
Jan 8, 20243 min read
5 views
0 comments

oddurbjarni
Jan 4, 20240 min read
1 view
0 comments

Gleðilegt nýtt ár -
Elsku vinir og sóknarbörn nær og fjær. Guð gefi okkur öllum gleðilegt nýtt ár og hjartans þakkir fyrir allt gamalt og gefandi á liðnum...
oddurbjarni
Jan 1, 20241 min read
0 views
0 comments

Gamlársdagur í Dalvíkurkirkju
Kæru vinir ! Nú nálgast áramótin og á gamlársdag klukkan 16.00 verður "tímamótastund" í Dalvíkurkirkju. Þar ætla Þórður organisti, sr....
oddurbjarni
Dec 28, 20231 min read
2 views
0 comments


Gleðilega hátíð!
Kæru sóknarbörn og vinir nær og fjær. Við hjá Dalvíkurprestakalli óskum ykkur Guðs friðar og gleðilegrar hátíðar. Megi jólin vera ykkur...
oddurbjarni
Dec 23, 20231 min read
8 views
0 comments


Blessuð jólin - messur
Dásamlegar aðventustundir eru að baki og aðeins eftir að tendra á englakertinu, en það gerum við á sjálfum aðfangadeginum. Jólamessurnar...
oddurbjarni
Dec 19, 20231 min read
66 views
0 comments


Aðventuhátíð í Bægisárkirkju
Sunnudagskvöldið 10. desember kl. 20.00 verður haldin aðventuhátíð í Bægisárkirkju. Kirkjukórinn syngur ljúf lög og jólasálma undir...
oddurbjarni
Dec 8, 20231 min read
40 views
0 comments

oddurbjarni
Dec 7, 20230 min read
4 views
0 comments
Frábær aðsókn á aðventuhátíðir í prestakallinu
Það var mikið um dýrðir síðastliðna helgi þegar að aðventuhátíðir voru haldnar í 4 kirkjum í prestakallinu, á Dalvík, Hrísey,...
oddurbjarni
Dec 7, 20231 min read
6 views
0 comments


Aðventuhátíð í Hrísey 2. desember kl. 17.00
2. DESEMBER - Aðventuhátíð í Hríseyjarkirkju. Við eigum saman ljúfa og hátíðlega stund, syngjum okkur í jólaskap og njótum. Börnin...
oddurbjarni
Nov 28, 20231 min read
92 views
0 comments


Aðventuhátíð í Stærri-Árskógskirkju
3. DESEMBER - Aðventuhátíð í Stærri-Árskógskirkju kl. 17.00 Ljúf og hátíðleg stund þar sem við syngjum okkur í jólaskapið. Börnin flytja...
oddurbjarni
Nov 28, 20231 min read
102 views
0 comments


Aðventuhátíðir í Dalvíkursókn
Aðventuhátíð verður haldin 3. desember í Dalvíkurkirkju kl. 20.00 og mikið um dýrðir - blessuð börnin flytja okkur helgileik samkvæmt...
oddurbjarni
Nov 28, 20231 min read
170 views
0 comments


Aðventuhátíðir í Möðruvallasókn.
Kl. 17.00 fyrsta sunnudag í aðventu (3. des) hópumst við í Möðruvallakirkju og njótum. Við hlýðum á barnakór Þelamerkur syngja og...
oddurbjarni
Nov 28, 20231 min read
194 views
0 comments


Fjölskyldumessa á Möðruvöllum. Laugardaginn 18. nóv kl. 11.00 -
LAUGARDAGINN - jebbs - laugardaginn 18. nóvember verður fjölskyldumessa kl. 11.00 í Möðruvallakirkju . Saga og söngur - líf og fjör!...
oddurbjarni
Nov 15, 20231 min read
34 views
0 comments

Slysavarnarmessa - Dalvíkurkirkja
Slysavarnarmessa verður haldin í Dalvíkurkirkju kl. 20.00 sunnudaginn 19. nóvember, í tilefni slysavarnardagsins. Helga M. Ingvarsdóttir...
oddurbjarni
Nov 14, 20231 min read
58 views
0 comments


4 guðþjónustur 5. nóvember!
Sú fyrsta verður kl. 11.00 í Stærri-Árskógskirkju sem hér má sjá. Klukkan 13.00 er guðþjónusta í Möðruvallakirkju. Klukkan 14.00 er...
oddurbjarni
Nov 1, 20231 min read
102 views
0 comments
bottom of page