top of page

Allra heilagra messa - 3. nóvember

  • oddurbjarni
  • Oct 30, 2024
  • 1 min read

Á sunnudaginn verður haldin guðþjónusta í fjórum sóknum prestakallsins, tendrað á kertum og látinna minnst.


Stærri-Árskógskirkja kl. 11.00. Samkór Dalvíkurbyggðar syngur ljúfa sálma undir stjórn Þórðar organista. Rithöfundurinn Vilborg Davíðsdóttir, sem skrifaði Ástin, drekinn og dauðinn flytur hugvekju. Sr. Oddur Bjarni þjónar


Möðruvallaklausturskirkja kl. 13.00

Kirkjukórinn syngur hugljúfa sálma undir stjórn Sigrúnar Mögnu organista. Kirkjugestir geta tendrað á bænaljósi.  Rithöfundurinn Vilborg Davíðsdóttir, sem skrifaði Ástin, drekinn og dauðinn flytur hugvekju. Sr. Erla Björk Jónsdóttir þjónar.


Hríseyjarkirkja kl. 14.00

Við syngjum saman notalega sálma og lög - Þórður Sigurðarson leikur undir og leiðir söng. Sr. Oddur Bjarni þjónar.


Dalvíkurkirkja kl. 20.00

 Samkór Dalvíkurbyggðar syngur ljúfa sálma undir stjórn Þórðar organista. Rithöfundurinn Vilborg Davíðsdóttir, sem skrifaði Ástin, drekinn og dauðinn flytur hugvekju. Látinna verður minnst og tendrað á ljósi fyrir þeim. Sr. Erla Björk Jónsdóttir þjónar.


 
 
 

Recent Posts

See All
Nú árið er liðið... Nýársmessa á Tjörn

Þann 4. janúar kl. 13.00 verður nýársguðsþjónusta í Tjarnarkirkju. Þar syngur Samkórinn okkar góði undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar og Þórey Dögg djákni þjónar. Hlý og góð samvera í upphafi nýs árs

 
 
 

Comments


bottom of page