top of page

Fyrsta helgin í aðventu í Dalvíkurprestakalli

  • oddurbjarni
  • Nov 27, 2024
  • 1 min read

Updated: Dec 1, 2024

Hríseyjarkirkja - 30. nóv. kl. 16.00

Börnin flytja okkur jólaguðspjallið -

Þórður Sigurðarson annast hljóðfæraleik

Lovísa María Sigurgeirsdóttir flytur hugvekju

sr. Oddur Bjarni leiðir stundina.

Að henni lokinni verður haldið í kirkjugarðinn og þar verður samsöngur og ljósin tendruð.


Möðruvallakirkja 1. des. kl. 17.00

Jólaguðspjallið flutt af nokkrum börnum úr 2. - 5. bekk

Kórinn syngur undir stjórn Sigrúnar Mögnu

Þórgunnur Oddsdóttir flytur hugvekju

Sr. Oddur Bjarni leiðir stundina og að henni lokinni verður boðið upp á heitt kakó og hlýtt samfélag í leikhúsinu.



Stærri-Árskógskirkja 1. desember kl. 17.00

Kórinn syngur jólalög undir stjórn Þórðar organista. Börn sýna helgileik og kveikt verður á leiðalýsingum í garði við lok stund. Sr. Erla Björk þjónar.


Dalvíkurkirkja 1. desember kl. 20.00

Kórinn syngur jólalög undir stjórn Þórðar organista. 5. bekkur Dalvíkurskóla sýnir helgileik.

Arnar Símonarson verður ræðumaður. Sr. Erla Björk þjónar.





 
 
 

Recent Posts

See All
sr. Erla Björk fer í sumarleyfi

Kæru vinir - hún sr. Erla Björk er komin í sumarleyfi og fær að njóta þess allt fram til 16. júlí, þegar hún kemur aftur til starfa. Á...

 
 
 

Comments


bottom of page