top of page

Þakklætismessa í Möðruvallakirkju

  • oddurbjarni
  • Oct 12, 2023
  • 1 min read

Á sunnudagskvöldið komandi, 15. október kl. 20.00, verður haldin þakklætismessa í Möðruvallakirkju. Kórinn syngur falleg lög og sálma undir stjórn Sigrúnar Mögnu og okkar eigin Agnar Þór Magnússon í Garðshorni mun tala út frá "Þakklæti" -

Sr. Oddur Bjarni þjónar. Hittumst heil á góðri stundu !

 
 
 

Recent Posts

See All
Nú árið er liðið... Nýársmessa á Tjörn

Þann 4. janúar kl. 13.00 verður nýársguðsþjónusta í Tjarnarkirkju. Þar syngur Samkórinn okkar góði undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar og Þórey Dögg djákni þjónar. Hlý og góð samvera í upphafi nýs árs

 
 
 

Comments


bottom of page