top of page

Sunnudagaskóli!

  • oddurbjarni
  • Oct 27, 2023
  • 1 min read

Það verður fjör á sunnudaginn kl. 10.00 í Dalvíkurkirkju! - Við segjum sögu af Sakkeusi, svindlaranum atarna og syngjum heilmikið - og svo fáum við heimsókn! Margrét Sverrisdóttir leikkona í leikhópnum Umskiptingar, ætlar að koma og syngja og segja okkur frá henni GÝPU, en hana þekkja flestir krakkar. Umskiptingar sýna nefnilega leikrit um GÝPU á Möðruvöllum þessa dagana.


Við hlökkum til að sjá ykkur á sunnudaginn kemur! :) :)


 
 
 

Recent Posts

See All
Nú árið er liðið... Nýársmessa á Tjörn

Þann 4. janúar kl. 13.00 verður nýársguðsþjónusta í Tjarnarkirkju. Þar syngur Samkórinn okkar góði undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar og Þórey Dögg djákni þjónar. Hlý og góð samvera í upphafi nýs árs

 
 
 

Comments


bottom of page