top of page

Gamlársdagur í Dalvíkurkirkju

  • oddurbjarni
  • Dec 28, 2023
  • 1 min read


Kæru vinir !

Nú nálgast áramótin og á gamlársdag klukkan 16.00 verður "tímamótastund" í Dalvíkurkirkju. Þar ætla Þórður organisti, sr. Oddur Bjarni, Erla Kolbrúnardóttir og Gísli Rúnar Gylfason að skoða áramótin og hefðir, velta vöngum yfir liðnu ári og því komandi.

Og auðvitað syngja og leika á hljóðfæri

Að stund lokinni verður gengið til brennu -

Hittumst heil!

 
 
 

Recent Posts

See All
Nú árið er liðið... Nýársmessa á Tjörn

Þann 4. janúar kl. 13.00 verður nýársguðsþjónusta í Tjarnarkirkju. Þar syngur Samkórinn okkar góði undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar og Þórey Dögg djákni þjónar. Hlý og góð samvera í upphafi nýs árs

 
 
 

Comments


bottom of page