- oddurbjarni
...draumur hins djarfa manns!

Sjómannadagshelgin er framundan og þá er mikið um að vera!
Laugardagur : Sjómannadagsmessa í Hrísey kl. 11.11. Sr. Erla Björk þjónar og Bobba og sr. Magnús handleika hljóðfærin
Sunnudagur: Sjómannadagsmessa í Stærri-Árskógskirkju kl. 11.00. Jón Þorsteinn Reynisson mætir með harmonikkuna og sr. Oddur Bjarni þjónar -
Sunnudagur : Sjómannadagsmessa í Dalvíkurkirkju kl. 11.00 - kórinn syngur undir stjórn Páls organista og sr. Erla Björk þjónar. Sjómenn heiðraðir fyrir sín störf - Að lokinni messu er hið víðfræga kaffihlaðborð Slysavarnardeildar Dalvíkur í safnaðarheimilinu.