top of page

Sameinuð syngjum vér!

  • oddurbjarni
  • Nov 11, 2022
  • 1 min read

ree

Á sunnudaginn kemur, þann 13. nóvember, verða sungnar Allra-heilagra messur í Stærri-Árskógskirkju og í Hríseyjarkirkju.


Kórfélagar frá báðum kirkjum, sem og Dalvíkurkirkju, hafa að undanförnu æft og sungið saman og munu gleðja kirkjugesti

með góðum og fallegum söng komandi sunnudag.

Páll Barna Szabó stjórnar og er organisti.

Sr. Erla Björk þjónar

Guðþjónustan er kl. 11.00 í Stærri-Árskógskirkju og kl. 14.00 í Hríseyjarkirkju.

Hittumst heil á góðri stund!

 
 
 

Recent Posts

See All
Nú árið er liðið... Nýársmessa á Tjörn

Þann 4. janúar kl. 13.00 verður nýársguðsþjónusta í Tjarnarkirkju. Þar syngur Samkórinn okkar góði undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar og Þórey Dögg djákni þjónar. Hlý og góð samvera í upphafi nýs árs

 
 
 

Comments


bottom of page