top of page

Konudagsmessa í Vallakirkju

  • oddurbjarni
  • Feb 15, 2023
  • 1 min read

ree

Guðþjónusta kl. 20.00 í Vallakirkju þar sem kórinn syngur sérvalda sálma og lög undir stjórn Páls organista. Feðginin Steinunn og Úlfar flytja okkur ljóð Davíðs Stefánssonar “Ef sérð þú gamla konu” við lag Úlfars og okkar eigin Björk Hólm ræðir um sterkar kven-fyrirmyndir.

Sr. Oddur Bjarni þjónar -


Hittumst heil og eigum gefandi stund saman!


 
 
 

Recent Posts

See All
Sumarmessa í Hánefsstaðareit

Þann 24. ágúst kl. 14.00 hittumst við í Hánefsstaðareit við hina árlegu sumarmessu. Spáin er dásamleg og fátt betra en að eiga slíka...

 
 
 

Comments


bottom of page