top of page
oddurbjarni

Helgin framundan -




Það verður aldeilis líf og fjör um helgina ! Fjölskylduföndur og kirkjukúnstir í Dalvíkurkirkju kl. 11.00 á sunnudaginn, en þar sameinast fjölskyldan á öllum aldri í að leysa verkefni, skapa og eiga saman gæðastund.

Kl. 13.00 verður "Á ljúfum nótum" í Möðruvallakirkju hvar sr. Erla Björk þjónar og Sigrún Magna organisti stjórnar kórnum


Kl. 14.00 verður tónlist Jónasar og Jóns Múla Árnasonar allsráðandi í Hríseyjarkirkju og sr. Oddur Bjarni og Þórður organisti leika við hvurn sinn fingur ásamt með kirkjugestum. Hlökkum til að sjá ykkur í þessum fjölbreyttu stundum :)


16 views

Recent Posts

See All

Helgin framundan

Það verður líf og fjör í kirkjunum á sunnudaginn kemur : kl. 11.00 er guðsþjónusta í Stærri-Árskógskirkju og sr. Erla Björk þjónar. ...

Comments


bottom of page