top of page

Aðventuhátíð í Stærri-Árskógskirkju

  • oddurbjarni
  • Nov 28, 2023
  • 1 min read

3. DESEMBER - Aðventuhátíð í

Stærri-Árskógskirkju

kl. 17.00


Ljúf og hátíðleg stund þar sem við syngjum okkur í jólaskapið. Börnin flytja okkur aðventukertaleik og kórinn syngur okkur ljúf lög og sálma undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar organista. Sr. Erla Björk leiðir stundina - og að henni lokinni verður tendrað á leiðalýsingunni samkvæmt venju.


Fjölskyldan á hér dásamlega stund saman

í upphafi aðventunnar.



 
 
 

Recent Posts

See All
Nú árið er liðið... Nýársmessa á Tjörn

Þann 4. janúar kl. 13.00 verður nýársguðsþjónusta í Tjarnarkirkju. Þar syngur Samkórinn okkar góði undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar og Þórey Dögg djákni þjónar. Hlý og góð samvera í upphafi nýs árs

 
 
 

Comments


bottom of page