top of page
  • oddurbjarni

Allra heilagra messa - sunnudagur 6. nóvember

Updated: Nov 6, 2022


Klukkan 13.00 sunnudaginn 6. nóvember verður haldin Allra heilagra messa í Möðruvallakirkju kl. 13.00 Þá verður Allra heilagra messa í Dalvíkurkirkju kl. 20.00 -


Við minnumst látinna ástvina og tendrum á kertum. Sr. Oddur Bjarni hugleiðir sorg og sorgarviðbrögð og kórarnir syngja hugljúf lög og sálma sem hæfa tilefninu, undir stjórn sinna organista, Sigrúna Mögnu og Páls B. Szabó. Að auki mun söngfuglinn Írena Rut Jónsdóttir syngja sig í hjörtu okkar í kvöldmessunni á Dalvík. Gott að koma og eiga góða stund í samfélagi, eða einveru - það er misjafnt hvers við þörfnumst.

28 views

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page