top of page

4 guðþjónustur 5. nóvember!

  • oddurbjarni
  • Nov 1, 2023
  • 1 min read

Sú fyrsta verður kl. 11.00 í Stærri-Árskógskirkju sem hér má sjá.

Klukkan 13.00 er guðþjónusta í Möðruvallakirkju.


Klukkan 14.00 er guðþjónusta í Hríseyjarkirkju. Og klukkan 20.00 er guðþjónusa í Dalvíkurkirkju.

Vegna sjúkraleyfis sr. Erlu Bjarkar ætlar sr. Guðmundur Guðmundsson héraðsprestur að stíga inn og bjarga okkur. Hann mun þjóna í Stærri-Árskógs- og Möðruvallakirkjum, en sr. Oddur Bjarni þjónar í Hríseyjar- og Dalvíkurkirkjum. Organistarnir okkar, Sigrún Magna og Þórður, stjórna kórum sínum af röggsemi og snilld. Hlökkum til að sjá ykkur -

 
 
 

Recent Posts

See All
Nú árið er liðið... Nýársmessa á Tjörn

Þann 4. janúar kl. 13.00 verður nýársguðsþjónusta í Tjarnarkirkju. Þar syngur Samkórinn okkar góði undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar og Þórey Dögg djákni þjónar. Hlý og góð samvera í upphafi nýs árs

 
 
 

Comments


bottom of page