top of page


Bænastundirnar hefjast að nýju - 13. sept.
Síðustu ár hafa þessar notalegu stundir í hádeginu á miðvikudögum notið sívaxandi vinsælda. Hér er gott að koma með sín bænarefni, eiga...
oddurbjarni
Sep 12, 20231 min read


Frábært starf að hefjast !
Eins og öll ferðaleg hefst þetta með fyrsta skrefinu. Það er að mæta á kynningarfund, eins og að ofan er greint. Frekara skipulag verður...
oddurbjarni
Sep 8, 20231 min read


Stuð á fermingarbarnamóti!
Nýliðna helgi voru 230 fermingarbörn í stuði hér á Dalvík á fermingarbarnamóti þar sem var boðið upp á ýmis konar smiðjur til fræðslu og...
oddurbjarni
Aug 29, 20231 min read


oddurbjarni
Aug 18, 20230 min read


Gleðilega hinsegin daga!
"Nýtt boðorð gef ég yður" sagði Jesús Kristur - Það er von og þrá hverrar manneskju að elska og vera elskuð. Styðjum systkini okkar,...
oddurbjarni
Aug 10, 20231 min read


oddurbjarni
Aug 10, 20230 min read
Oddur Bjarni í sumarfrí
Kæru vinir Oddur Bjarni er kominn í sumarfrí og verður það til 15. ágúst - En það er engu að kvíða. Erla Björk er komin á vaktina og mun...
oddurbjarni
Jul 18, 20231 min read


Nýr organisti!
Hér gefur að líta fjölskylduna: Dominique Gyða Sigrúnardóttir, Þórður Sigurðarson og börnin þeirra tvö. Kæru vinir - það er okkur mikil...
oddurbjarni
Jul 18, 20231 min read
Ég fer í fríið...
Kæru vinir - Hún Erla Björk okkar er komin í sumarfrí og verður ekki til deildar fyrr en 15. júlí Oddur Bjarni stendur vaktina á meðan -...
oddurbjarni
Jun 15, 20231 min read


...draumur hins djarfa manns!
Sjómannadagshelgin er framundan og þá er mikið um að vera! Laugardagur : Sjómannadagsmessa í Hrísey kl. 11.11. Sr. Erla Björk þjónar og...
oddurbjarni
May 30, 20231 min read


Og unga fólkið segir "já" !
Það er svo sannarlega hátíð í bæ! 5 fermingarmessur verða komandi helgi í Dalvíkurprestakalli Laugardaginn 27. maí - kl. 10.30 í...
oddurbjarni
May 24, 20231 min read


Okkur vantar frábæran kórstjóra og organista!
Laust staða organista í Dalvíkurprestakalli. 3 sóknir innan Dalvíkurprestakalls; Dalvíkursókn, Stærri-Árskógssókn og Hríseyjarsókn, óska...
oddurbjarni
May 22, 20231 min read


...nú er sólskin um byggðir og ból!
Elsku vinir og sóknarbörn nær og fjær Við óskum ykkur gleðilegs sumars og Guðs blessunar á komandi mánuðum með kærum þökkum fyrir...
oddurbjarni
Apr 20, 20231 min read


Að kvöldi skírdags...
Við minnumst síðustu kvöldmáltíðarinnar í kvöldmessu í Urðakirkju kl. 20.30 - Sr. Oddur Bjarni þjónar fyrir altari og kórinn syngur...
oddurbjarni
Apr 5, 20231 min read


Páskadagsmessur - Gleðilega páska!
Klukkan 08.00 arka allir árrisulir til Dalvíkurkirkju og hlýða á kórinn syngja við undirleik Páls um sigurhátíð sæla og blíða. Sr. Erla...
oddurbjarni
Apr 5, 20231 min read


oddurbjarni
Apr 5, 20230 min read


Æskulýðsgleði á Möðruvöllum!
Það verður heldur betur líf og fjör á Möðruvöllum á sunnudaginn 2. apríl kl. 11.00! Við syngjum saman og gleðjumst með tónlistarveislu...
oddurbjarni
Mar 31, 20231 min read


Írsk messa og stemning í Möðruvallakirkju
Við syngjum írska tóna í Möðruvallakirkju í guðþjónustu þar kl. 13.00, sunnudaginn 26. mars. Tónlistin spannar allt frá írskum sálmum og...
oddurbjarni
Mar 24, 20231 min read
Síðasti sunnudagaskólinn!
Við ætlum að vera í stuði og syngja og hafa gaman kl. 10.00 í Dalvíkurkirkju á sunnudaginn. Og svo grillum við pylsu í lok stundarinnar...
oddurbjarni
Mar 24, 20231 min read


Lífið er lag - sálmalag!
Sunnudaginn 19. mars verða haldnar guðþjónustur í Hríseyjarkirkju kl. 14.00 og í Dalvíkurkirkju kl. 20.00 Samstarf kirkjukóra...
oddurbjarni
Mar 17, 20231 min read
bottom of page