top of page
  • oddurbjarni

Sunnudagurinn 23. október

Kæru vinir - gleðilegan vetrardag!

Það verður guðþjónusta haldin í Urðakirkju kl. 13.30 sunnudaginn 23. október. Þar mun kirkjukór Dalvíkursóknar syngja okkur falleg lög og sálma, undir stjórn Páls Barna Szabó

og sr. Oddur Bjarni leiðir stundina. Þá verður haustmessa í Möðruvallaklausturskirkju kl. 20.00. Kórinn hefur æft sérstaklega

lög sem lofa lífið og þennan sérstaka árstíma, sem þó er nýliðinn - því fyrsti vetrardagur er jú

í dag, þegar þetta er skrifað. Sigrún Magna organisti stýrir kórnum og sr. Oddur Bjarni

þjónar. Hittumst heil og glöð á góðum stundum !

33 views

Recent Posts

See All

Mánudagur : Vinir í bata kl. 18.30 í Dalvíkurkirkju. Miðvikudagur : 11.00 er bænastund á Dalbæ. Hádegisbænastund í Dalvíkurkirkju kl. 12.00. Súpa og samfélag á eftir. Fimmtudagur : ÆSKÓ í Dalvík

bottom of page