top of page

Regnbogamessa!

  • oddurbjarni
  • Jun 20
  • 1 min read

Regnbogamessa verður haldin í Hríseyjarkirkju kl. 11.00 laugardaginn 21. júní - Í henni fögnum við fjölbreytileika lífsins og ástinni allri - Þórður Sigurðarson snillingur leikur við hvern sinn fingur og leiðir söng með hljóðfæraslætti og sr. Oddur Bjarni þjónar


Gleðilega hinsegin daga öll sem eitt - Ást er ást.

 
 
 

Recent Posts

See All
sr. Erla Björk fer í sumarleyfi

Kæru vinir - hún sr. Erla Björk er komin í sumarleyfi og fær að njóta þess allt fram til 16. júlí, þegar hún kemur aftur til starfa. Á...

 
 
 

Comments


bottom of page