top of page

Páskadagsmessur - Gleðilega páska!

  • oddurbjarni
  • Apr 5, 2023
  • 1 min read

Updated: Apr 6, 2023


Klukkan 08.00 arka allir árrisulir til Dalvíkurkirkju og hlýða á kórinn syngja við undirleik Páls um sigurhátíð sæla og blíða.

Sr. Erla Björk þjónar.


Klukkan 11.00 verður hátíðarmessa í Stærri-Árskógskirkja hvar ungmenni segir já við leiðsögn Krists, undir söng kórsins. Sr. Oddur Bjarni þjónar Kl. 13.00 verður hátíðarguðþjónusta í Möðruvallakirkju. Lára Rún Kristjánsdóttir leikur á trompet, Oddur Þór Vilhelmsson syngur einsöng og kór Möðruvallakirkju syngur undir stjórn Sigrúnar Mögnu organista. Sr. Oddur Bjarni þjónar Kl. 14.00 þjónar sr. Erla Björk í Hríseyjarkirkju í hátíðarguðþjónustu, þar sem kór Hríseyjarkirkju leiðir heimamenn í söng undir stjórn Svanbjargar organista.


Kæru vinir og sóknarbörn nær og fjær : Gleðilega páska !




 
 
 

Recent Posts

See All
sr. Erla Björk fer í sumarleyfi

Kæru vinir - hún sr. Erla Björk er komin í sumarleyfi og fær að njóta þess allt fram til 16. júlí, þegar hún kemur aftur til starfa. Á...

 
 
 

Comments


bottom of page