Um helgina er svo sannarlega hátíð í prestakallinu, því þá fara fram 5 fermingarmessur og fjöldinn allur af fallegu og dásamlegu ungu fólki ætlar að segja ákaflega mikilvægt "já"
Messurnar verða sem hér segir:
Laugardag í Dalvíkurkirkju og í Hríseyjarkirkju
Sunnudag í Dalvíkurkirkju, Möðruvallakirkju og í Stærri-Árskógskirkju
Við sendum öllu þessu glæsilega unga fólki og ástvinum þeirra, hjartans hamingjuóskir og óskum þeim Guðs blessunar og allrar gæfu.
Comments