top of page
  • oddurbjarni

Og svarið er "Já!"


Um helgina er svo sannarlega hátíð í prestakallinu, því þá fara fram 5 fermingarmessur og fjöldinn allur af fallegu og dásamlegu ungu fólki ætlar að segja ákaflega mikilvægt "já"

Messurnar verða sem hér segir:


Laugardag í Dalvíkurkirkju og í Hríseyjarkirkju

Sunnudag í Dalvíkurkirkju, Möðruvallakirkju og í Stærri-Árskógskirkju
Við sendum öllu þessu glæsilega unga fólki og ástvinum þeirra, hjartans hamingjuóskir og óskum þeim Guðs blessunar og allrar gæfu.

79 views

Recent Posts

See All

Sumarið er tíminn...

fyrir sumarleyfin. Sr. Oddur Bjarni er farinn í sumarleyfi - en sr. Erla Björk stendur keik vaktina þar til 13. júlí, en þá fær hún frí og Oddur mætir aftur. Hafið það sem allra best öll - hvort he

Comentários


bottom of page