top of page

"Jesús Kristur og ég" - guðþjónusta í Tjarnarkirkju

  • oddurbjarni
  • Mar 14, 2024
  • 1 min read

ree

Sunnudaginn 17. mars kl. 13.30 verður guðþjónusta í Tjarnarkirkju.

sr. Oddur Bjarni og Júlli Bald leiða stund og söng, en þar verður tónskáldið Magnús Eiríksson leiðarstef. Lög eins og "Kóngur einn dag", "Jesús Kristur og ég" og "Ómissandi fólk" verða sungin ásamt fleirum.


Í guðspjalli dagsins má sjá þessi orð "Pílatus gekk þá aftur inn í höllina, kallaði Jesú fyrir sig og sagði við hann: „Ert þú konungur Gyðinga?“

Jesús svaraði: „Eru þetta þín orð eða hafa aðrir sagt þér frá mér?“ 


Hittumst heil á sunnudaginn kemur!

 
 
 

Recent Posts

See All
Sumarmessa í Hánefsstaðareit

Þann 24. ágúst kl. 14.00 hittumst við í Hánefsstaðareit við hina árlegu sumarmessu. Spáin er dásamleg og fátt betra en að eiga slíka...

 
 
 

Comments


bottom of page