top of page

Guðþjónustur 2. mars -

  • oddurbjarni
  • Feb 27, 2025
  • 1 min read

Updated: Feb 28, 2025


Kl. 11.00 verður haldin guðþjónusta í Stærri-Árskógskirkju sunnudaginn 2. mars.

Vegna veikinda sr. Erlu Bjarkar mun prófasturinn okkar, sr. Jón Ármann Gíslason hlaupa í skarðið og þjóna í hennar stað.

Erum við honum afskaplega þakklát fyrir það.

Kórinn syngur fallega sálma, eins og þeim einum er lagið - og Þórður organisti stjórnar auðvitað.


Kl. 14.00 verður svo guðþjónsta í Dalvíkurkirkju með sömu formerkjum; þ.e. að sr. Jón Ármann leystir sr. Erlu af þar einnig. Boðið verður upp á kaffi og kleinur í safnaðarheimilinu að messu lokinni


Notalegar stundir framundan! :)





 
 
 

Recent Posts

See All
Nú árið er liðið... Nýársmessa á Tjörn

Þann 4. janúar kl. 13.00 verður nýársguðsþjónusta í Tjarnarkirkju. Þar syngur Samkórinn okkar góði undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar og Þórey Dögg djákni þjónar. Hlý og góð samvera í upphafi nýs árs

 
 
 

Comments


bottom of page