top of page

Gul viðvörun - slæmt veður- og færðarútlit.

oddurbjarni

Kæru vinir.


Vegna gulrar viðvörunar og útlits fyrir slæma færð og leiðindaveður, þá fellur niður helgihald í

Stærri-Árskógskirkju Dalvíkurkirkju og Hríseyjarkirkju á morgun - páskadag.


Minnum á útvarpsmessuna í staðinn. Gleðilega páska!

 
 

Comments


bottom of page