19. febrúar verður guðþjónusta haldin í Stærri-Árskógskirkju kl. 11.00 þar sem hinn dásamlegi Svavar Knútur annast tónlistina og hin enn dásamlegri Guðrún María Haraldsdóttir kvenfélagskona, spjallar um kosti þess að starfa í kvenfélagi m.a.
Sr. Oddur Bjarni þjónar -
Hittumst heil og glöð á góðri stundu !
Comments