top of page
  • oddurbjarni

Frábær aðsókn á aðventuhátíðir í prestakallinu

Það var mikið um dýrðir síðastliðna helgi þegar að aðventuhátíðir voru haldnar í 4 kirkjum í prestakallinu, á Dalvík, Hrísey, Stærri-Árskógi og Möðruvöllum. Er skemmst frá að segja að aðsókn var ákaflega góð og fallegt samfélag sem við áttum saman. Hjartans þakkir fyrir það kæra fólk ! Höldum áfram að njóta aðventunnar og búa til góðar minningar. Farið ykkur hægt og hlúið að hvert öðru.

6 views

Recent Posts

See All
bottom of page