top of page

Aðventuhátíð í Hrísey 2. desember kl. 17.00

  • oddurbjarni
  • Nov 28, 2023
  • 1 min read

2. DESEMBER - Aðventuhátíð í Hríseyjarkirkju.

Við eigum saman ljúfa og hátíðlega stund, syngjum okkur í jólaskap og njótum. Börnin láta ljós sitt skína, bæði yngri og eldri. Sr. Oddur Bjarni leiðir stundina ásamt með Þórði Sigurðarsyni organista og kór. Að stund lokinni verður gengið samkvæmt venju út í garð og leiðarlýsing tendruð við söng. Dásamlegt upphaf aðventunnar!

 
 
 

Recent Posts

See All
Nú árið er liðið... Nýársmessa á Tjörn

Þann 4. janúar kl. 13.00 verður nýársguðsþjónusta í Tjarnarkirkju. Þar syngur Samkórinn okkar góði undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar og Þórey Dögg djákni þjónar. Hlý og góð samvera í upphafi nýs árs

 
 
 

Comments


bottom of page