top of page
  • oddurbjarni

Aðventuhátíð í Bægisárkirkju


Sunnudagskvöldið 10. desember kl. 20.00 verður haldin aðventuhátíð í Bægisárkirkju.

Kirkjukórinn syngur ljúf lög og jólasálma undir stjórn Sigrúnar Mögnu organista. Harmonikusnillingarnir Tinna Margrét Axelsdóttir og Hjördís Emma Arnarsdóttir gleðja okkur og njóta leiðsagnar Jóns Þorsteins. Þá verður Þorsteinn Rútsson ræðumaður kvöldsins. Sr. Oddur Bjarni hefur umsjón með stundinni og við syngjum okkur í jólaskap. Hittumst og njótum !

38 views

Recent Posts

See All
bottom of page