Dalvíkursókn
Dalvíkursókn var mynduð úr fjórum sóknum; Tjarnar-, Urða-, Valla- og Upsasókn.
Í Dalvíkursókn eru fjórar kirkjur; Urðakirkja, Vallakirkja, Tjarnarkirkja og Dalvíkurkirkja. Auk þeirra er Upsakapella við gamla kirkjugarðinn á Dalvík.
Sunnudagaskólinn er alla sunnudaga kl. 10:00 yfir vetrartímann, að undanskildum sunnudegi í vetrarfríi.
Bænastund fer fram í hádeginu á miðvikudögum frá septemberbyrjun til maíloka ár hvert.
Sóknarnefnd
Gunnsteinn Þorgilsson formaður
Kristján Ólafsson meðhjálpari og gjaldkeri
Steinunn Elfa Úlfarsdóttir
Hjálmar Herbertsson
Anna Hafdís meðhjálpari
Magnús Magnússon
Kolbrún Gunnarsdóttir ritari
Þórður Sigurðarson organisti
Formaður kórs: Steinunn Elfa Úlfarsdóttir
Kristján Ólafsson annast einnig umsjón
kirkjunnar og safnaðarheimilisins