top of page

Sunnudagurinn 13. okt. - Hrísey og Dalvík

oddurbjarni




Sunnudagaskólinn vaknar eldhress kl. 10.00 á sunnudagsmorguninn í kirkjunni á Dalvík - Það verður heldur betur líf og fjör -


Og klukkan 14.00 er svo guðþjónusta í Hríseyjarkirkju. Samkórinn heldur þangað með organistanum Þórði Sigurðar og sungnir verða falleg lög og sálmar. Sr. Erla Björk þjónar og er áherslan á geðheilbrigði í þessari messu.


Góðar stundir á sunnudegi.


26 views

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page