Gæðastundir með börnunum:
kl. 10.00 verður sunnudagaskólinn á sínum stað í Dalvíkurkirkju og þar verður sungið og leikið. Við föndrum snigla í haustlitum eftir stundina og gæðum okkur á ávöxtum.
Kl. 11.00 verður fjölskyldufjör í Möðruvallaklausturskirkju.
Sr. Oddur Bjarni og Jakob Logi leið stundina. Leikrit, saga og söngur - líf og fjör!
Fermingarbörn vetrarins og forráðafólk er beðið um að mæta og eiga svo stuttan fund
með Oddi að henni lokinni.
Comments