top of page
  • oddurbjarni

Sunnudagaskóli!

Það verður fjör á sunnudaginn kl. 10.00 í Dalvíkurkirkju! - Við segjum sögu af Sakkeusi, svindlaranum atarna og syngjum heilmikið - og svo fáum við heimsókn! Margrét Sverrisdóttir leikkona í leikhópnum Umskiptingar, ætlar að koma og syngja og segja okkur frá henni GÝPU, en hana þekkja flestir krakkar. Umskiptingar sýna nefnilega leikrit um GÝPU á Möðruvöllum þessa dagana.


Við hlökkum til að sjá ykkur á sunnudaginn kemur! :) :)


20 views

Recent Posts

See All

Guðrún Karls Helgudóttir kjörin biskup !

Um hádegi í dag lauk kjöri til biskups Íslands og nú er fyrirliggjandi að sr. Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogsprestakalli hlaut kosningu. Við óskum henni Guðs blessunar og velfarnað

Komentarai


bottom of page