top of page
  • oddurbjarni

Stuð á fermingarbarnamóti!


Nýliðna helgi voru 230 fermingarbörn í stuði hér á Dalvík á fermingarbarnamóti þar sem var boðið upp á ýmis konar smiðjur til fræðslu og fjörs. Þetta voru börn af Eyjafjarðarsvæðinu, frá prestaköllum Dalvíkur, Akureyrar og Glerár, Eyjafjarðar og Laufáss. Ófá handtökin liggja að baki svona gleði - og fremst í flokki okkar heimafólks var auðvitað hún sr. Erla Björk ásamt mikilvægu hjálparhöndum. Hjartans þakkir öll sem að komuð, fyrir aldeilis stórbrotin dag!5 views

Recent Posts

See All

Sumarið er tíminn...

fyrir sumarleyfin. Sr. Oddur Bjarni er farinn í sumarleyfi - en sr. Erla Björk stendur keik vaktina þar til 13. júlí, en þá fær hún frí og Oddur mætir aftur. Hafið það sem allra best öll - hvort he

Kommentare


bottom of page