top of page
  • oddurbjarni

Stuð á fermingarbarnamóti!


Nýliðna helgi voru 230 fermingarbörn í stuði hér á Dalvík á fermingarbarnamóti þar sem var boðið upp á ýmis konar smiðjur til fræðslu og fjörs. Þetta voru börn af Eyjafjarðarsvæðinu, frá prestaköllum Dalvíkur, Akureyrar og Glerár, Eyjafjarðar og Laufáss. Ófá handtökin liggja að baki svona gleði - og fremst í flokki okkar heimafólks var auðvitað hún sr. Erla Björk ásamt mikilvægu hjálparhöndum. Hjartans þakkir öll sem að komuð, fyrir aldeilis stórbrotin dag!5 views

Recent Posts

See All
bottom of page