top of page

Stærri-Árskógskirkja

oddurbjarni

Það verður guðþjónusta kl. 11.00 í Stærri-Árskógskirkju sunndaginn 15. október.


Þórður, nýji organistinn okkar, stjórnar kórsöng og leikur við hvurn sinn fingur og sr. Oddur Bjarni þjónar.

Kristjana og Kristján frá Tjörn flytja okkur hugljúfa perlu.

Verið öll hjartanlega velkomin til góðrar stundar!

118 views

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page