top of page
  • oddurbjarni

Slysavarnarmessa - Dalvíkurkirkja

Updated: Nov 18, 2023

Slysavarnarmessa verður haldin í Dalvíkurkirkju kl. 20.00 sunnudaginn 19. nóvember, í tilefni slysavarnardagsins. Helga M. Ingvarsdóttir frá Súlum kemur og er ræðukona kvöldsins. Þórður organisti leiðir kórinn í ljúfum lögum og sálmum. Útkallsbílar með ljósum verða til taks á plani og að stund lokinni halda slysavarnarkonur okkur kaffi. Verið hjartanlega velkomin öll!

ps - eins og gefur að skilja kemur þessi messa í stað áður auglýstrar messu (safnaðarblað) í Tjarnarkirkju.

58 views

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page