top of page
  • oddurbjarni

Sameinuð syngjum vér!


Á sunnudaginn kemur, þann 13. nóvember, verða sungnar Allra-heilagra messur í Stærri-Árskógskirkju og í Hríseyjarkirkju.


Kórfélagar frá báðum kirkjum, sem og Dalvíkurkirkju, hafa að undanförnu æft og sungið saman og munu gleðja kirkjugesti

með góðum og fallegum söng komandi sunnudag.

Páll Barna Szabó stjórnar og er organisti.

Sr. Erla Björk þjónar

Guðþjónustan er kl. 11.00 í Stærri-Árskógskirkju og kl. 14.00 í Hríseyjarkirkju.

Hittumst heil á góðri stund!

175 views

Recent Posts

See All

Sumarið er tíminn...

fyrir sumarleyfin. Sr. Oddur Bjarni er farinn í sumarleyfi - en sr. Erla Björk stendur keik vaktina þar til 13. júlí, en þá fær hún frí og Oddur mætir aftur. Hafið það sem allra best öll - hvort he

Commenti


bottom of page