top of page
  • oddurbjarni

Sameinuð syngjum vér!


Á sunnudaginn kemur, þann 13. nóvember, verða sungnar Allra-heilagra messur í Stærri-Árskógskirkju og í Hríseyjarkirkju.


Kórfélagar frá báðum kirkjum, sem og Dalvíkurkirkju, hafa að undanförnu æft og sungið saman og munu gleðja kirkjugesti

með góðum og fallegum söng komandi sunnudag.

Páll Barna Szabó stjórnar og er organisti.

Sr. Erla Björk þjónar

Guðþjónustan er kl. 11.00 í Stærri-Árskógskirkju og kl. 14.00 í Hríseyjarkirkju.

Hittumst heil á góðri stund!

173 views

Recent Posts

See All

Við ætlum að vera í stuði og syngja og hafa gaman kl. 10.00 í Dalvíkurkirkju á sunnudaginn. Og svo grillum við pylsu í lok stundarinnar um leið og við þökkum ykkur innilega fyrir allar gleðistundirnar

bottom of page