top of page

Nýr organisti!

oddurbjarni



Hér gefur að líta fjölskylduna: Dominique Gyða Sigrúnardóttir, Þórður Sigurðarson og börnin þeirra tvö.









Kæru vinir - það er okkur mikil ánægja að bjóða Þórð Sigurðarson til starfa, en hann er nýr organisti okkar, og kórstjóri í Dalvíkur- Stærri-Árskógs- og Hríseyjarsóknum. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Þórður snert á æði mörgu í tónlistarheiminum öðru en kirkjutónlist; jazz, söngleikjum, kórstjórn, útsetningum og tónsmíðum. Það er ljóst að við fáum fjölhæfan einstakling til starfa og við hlökkum til komandi ára.


Við bjóðum Þórð og fjölskyldu hans hjartanlega velkomin!

102 views

Recent Posts

See All

Komentáře


bottom of page