top of page
  • oddurbjarni

Kærar þakkir fyrir dásamlegar aðventustundir


"Jólaklukkur klingja" hefur efalaust ómað í nokkrum kirkjum undanfarna sunnudaga.

Nú eru að baki sex aðventustundir í prestakallinu, fjölbreyttar og frábærar.


Nú hægist ögn um og smám saman fara fastir liðir í jólafrí. Síðasta bænastund á Dalvík verður eftir viku, þann 14. des. Jólaball í sunnudagaskólanum var haldið síðasta sunnudag og var hreint frábær þáttaka og barnastarf er almennt komið í frí.

Við vonum að allir njóti aðventunnar, skapi góðar samverustundir við bakstur, föndur og skreytingar og við hittumst heil og glöð í jólamessunum - loksins!

14 views

Recent Posts

See All

Mánudagur : Vinir í bata kl. 18.30 í Dalvíkurkirkju. Miðvikudagur : 11.00 er bænastund á Dalbæ. Hádegisbænastund í Dalvíkurkirkju kl. 12.00. Súpa og samfélag á eftir. Fimmtudagur : ÆSKÓ í Dalvík

bottom of page