Jónas og Jón Múli - Leikhús, Esther og ófriður.
- oddurbjarni
- Oct 21, 2023
- 1 min read
Verið hjartanlega velkomin í Vallakirkju sunnudagskvöldið 22. október kl. 20.00.
Þar ætlum við öll að syngja saman lög Jónasar og Jóns Múla Árnasona, en Jónas Árnason hefði orðið 100 ára á árinu. Klerkur talar útfrá Estherarbók, leikhúsi og friðarverðlaunahafa Nóbels.
Þórður Sigurðarson organisti og sr. Oddur Bjarni Þorkelsson leiða stund og söng. Eða dúettinn Doddi og Oddi.
Hittumst heil og hress!
Comentários