top of page
  • oddurbjarni

Jónas og Jón Múli - Leikhús, Esther og ófriður.

Verið hjartanlega velkomin í Vallakirkju sunnudagskvöldið 22. október kl. 20.00.

Þar ætlum við öll að syngja saman lög Jónasar og Jóns Múla Árnasona, en Jónas Árnason hefði orðið 100 ára á árinu. Klerkur talar útfrá Estherarbók, leikhúsi og friðarverðlaunahafa Nóbels.

Þórður Sigurðarson organisti og sr. Oddur Bjarni Þorkelsson leiða stund og söng. Eða dúettinn Doddi og Oddi.


Hittumst heil og hress!

42 views
bottom of page