top of page
  • oddurbjarni

Hjálparstarfið og fermingarbörnin okkar


Börnin í fermingarfræðslunni í Dalvíkurkirkju leggja sitt af mörkum í hjálparstarfi með því að ganga í hús í bænum þann 3. nóvember n.k. milli kl.18.00 - 19.00 með innsiglaðan bauk Hjálparstarfs kirkjunnar í hönd og bjóða fólki að leggja starfinu lið með fjárframlagi.

Börnin banka upp á tvö til þrjú saman í hópi og fá endurskinsmerki til að bera í rökkrinu og þeim er uppálagt að fara ekki inn til fólks.

Stuðningur þinn skiptir máli og hjálpar okkur að aðstoða fólk sem býr við sára fátækt.


6 views

Recent Posts

See All

Mánudagur : Vinir í bata kl. 18.30 í Dalvíkurkirkju. Miðvikudagur : 11.00 er bænastund á Dalbæ. Hádegisbænastund í Dalvíkurkirkju kl. 12.00. Súpa og samfélag á eftir. Fimmtudagur : ÆSKÓ í Dalvík

bottom of page