top of page

Helgihald um páska í Dalvíkurprestakalli

  • oddurbjarni
  • 12 minutes ago
  • 1 min read

Skírdagur : kvöldmessa í Tjarnarkirkju kl. 20.00. Kórinn syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar og sr. Oddur Bjarni þjónar fyrir altari.


Föstudagurinn langi: Möðruvallakirkja er opin milli 12-14 og hægt að tendra bænaljós. Oddur Bjarni les valda passíusálma milli 12.30 og 13.30 Hátíðarguðsþjónustur á Páskadag :

Dalvíkurkirkja kl. 8.30 - morgunverður í boði sóknarnefndar. Sr. Erla Björk þjónar Stærri-Árskógskirkja kl. 11.00 - sr. Oddur Bjarni þjónar

Möðruvallakirkja kl. 13.00 - sr. Oddur Bjarni þjónar Hríseyjarkirkja kl. 14.00 - sr. Erla Björk þjónar. Gleðilega upprisuhátíð!

 
 
 

댓글


bottom of page