top of page

Hánefsstaðareitur - messa

  • oddurbjarni
  • Aug 21, 2024
  • 1 min read

Sunnudaginn 25. ágúst - kl. 13.30 er fyrirhuguð guðþjónusta í Hánefsstaðareit.

Sumarlög og sálmar verða sungnir og við njótum góðrar og gefandi samverustundar. Kirkjukórinn leiður okkur í söng, undir styrkri stjórn Þórðar organista og sr. Oddur Bjarni þjónar.

Það verður þó að segjast að spáin er hóflega góð - svo endilega fylgist með hér eða á fésbókinni, því ef að svo fer sem horfir, þá færum við stundina inn í Vallakirkju.


En innan kirkju eða utan, þá verður samveran góð! Hlökkum til að sjá ykkur :)



 
 
 

Recent Posts

See All
sr. Erla Björk fer í sumarleyfi

Kæru vinir - hún sr. Erla Björk er komin í sumarleyfi og fær að njóta þess allt fram til 16. júlí, þegar hún kemur aftur til starfa. Á...

 
 
 

Comments


bottom of page