top of page

Guðrún Karls Helgudóttir kjörin biskup !

  • oddurbjarni
  • May 7, 2024
  • 1 min read

Um hádegi í dag lauk kjöri til biskups Íslands og nú er fyrirliggjandi að sr. Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogsprestakalli hlaut kosningu.

Við óskum henni Guðs blessunar og velfarnaðar í starfi - um leið og við óskum okkur öllum til hamingju með nýjan biskup. Framtíð kirkjunnar er björt !

Hér má sjá nánar :



 
 
 

Recent Posts

See All
sr. Erla Björk fer í sumarleyfi

Kæru vinir - hún sr. Erla Björk er komin í sumarleyfi og fær að njóta þess allt fram til 16. júlí, þegar hún kemur aftur til starfa. Á...

 
 
 

Comments


bottom of page