
Það var sannarlega líf og fjör í dag þegar við þökkuðum Páli B. Szabo organista fyrir samstarf síðastliðinna ára. Fjölmenni var við messu þar sem við nærðum andann - og héldum svo til safnaðarheimilis og nutum veitinga. Hreint frábær samvera og er öllum hjartanlega þakkað sem lögðu leið sína til kirkju : )
Comments