top of page
  • oddurbjarni

Gleðilegt nýtt ár -


Elsku vinir og sóknarbörn nær og fjær.

Guð gefi okkur öllum gleðilegt nýtt ár og hjartans þakkir fyrir allt gamalt og gefandi á liðnum árum.


Vonandi eigum við saman fjölmargar góðar stundir á nýkomnu ári.

Guðs blessun umvefji ykkur öllMinnum á fyrstu guðþjónustu ársins, áramótamessu í Vallakirkju sunnudaginn 7. janúar kl. 11.00

0 views

Recent Posts

See All

Sumarið er tíminn...

fyrir sumarleyfin. Sr. Oddur Bjarni er farinn í sumarleyfi - en sr. Erla Björk stendur keik vaktina þar til 13. júlí, en þá fær hún frí og Oddur mætir aftur. Hafið það sem allra best öll - hvort he

Comments


bottom of page