Kæru vinir !
Nú nálgast áramótin og á gamlársdag klukkan 16.00 verður "tímamótastund" í Dalvíkurkirkju. Þar ætla Þórður organisti, sr. Oddur Bjarni, Erla Kolbrúnardóttir og Gísli Rúnar Gylfason að skoða áramótin og hefðir, velta vöngum yfir liðnu ári og því komandi.
Og auðvitað syngja og leika á hljóðfæri
Að stund lokinni verður gengið til brennu -
Hittumst heil!
Comments