top of page
oddurbjarni

Frábært starf að hefjast !


Eins og öll ferðaleg hefst þetta með fyrsta skrefinu. Það er að mæta á kynningarfund, eins og að ofan er greint. Frekara skipulag verður svo unnið í samvinnu við þann hóp sem tekur þátt og þær upplýsingar verður hægt að finna hér, þegar þar að kemur. Enddilega að kíkja, mánudaginn 18. september kl. 18.30 upp í Dalvíkurkirkju.

18 views

Recent Posts

See All

Helgin framundan

Það verður líf og fjör í kirkjunum á sunnudaginn kemur : kl. 11.00 er guðsþjónusta í Stærri-Árskógskirkju og sr. Erla Björk þjónar. ...

Comments


bottom of page